Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] rómanskur stíll
[sh.] hringbogastíll
[skilgr.] ríkjandi stíll í listum, einkum byggingarlist, á áhrifasvæði rómversk-kaþólsku kirkjunnar um 900-1200
[skýr.] Heitið kom fram um 1830 og er dregið af heiti hins forna Rómaveldis þó að rætur stílsins liggi einnig í karlungalist, og ottónískri list. Í byggingarlist birtist r einkum í kirkjubyggingum og einkennist af hringbogum, tunnuhvelfingum og efnismiklum veggjum. Myndlist stílsins einkennist af trúarlegu inntaki, gildisfjarvídd og stílfærðri einföldun og birtist einkum í rismyndum og freskum í kirkjubyggingum og í handritalýsingum. Í Englandi er stílinn einnig nefndur normannastíll.
[dæmi] Saint-Sernin dómkirkjan í Toulouse í Frakklandi og dómkirkjan í Lundi í Svíþjóð.
[enska] Romanesque
[danska] romansk stil
[sh.] rundbuestil
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur