Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Myndlist    
Flokkun:ste
Önnur flokkun:víkingar
[íslenska] Borróstíll
[skilgr.] norrćnn skreytistíll frá víkingaöld. Tíđkađist um 840-980 og breiddist út međ víkingum allt frá Rússlandi til Íslands
[skýr.] B dregur nafn sitt af af gripum úr haugfundi frá Borre á Vestfold í Noregi. Helstu myndefni eru hring- og slönguskreytingar, dýr međ höfuđ sem vísa aftur og borđalaga gripdýr.
[dćmi] Á Íslandi hafa fundist ýmsir munir frá landsnámsöld sem eru skreyttir í B, s.s. kúptar nćlur, ţríblađanćlur, kingur, beltissprotar og döggskór.
[danska] Borrestil
[enska] Borre style
Leita aftur