Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] póstimpressjónismi
[sh.] síðimpressjónismi
[skilgr.] samheiti yfir ýmis stílbrigði í myndlist er fylgdu í kjölfar impressjónisma í Vestur-Evrópu í lok 19. aldar og byrjun þeirrar 20.
[skýr.] Heitið var fyrst notað af listamanninum og gagnrýnandanum Roger Fry sem nafn á sýningu árið 1910. Líta má á p sem bæði andsvar við impressjónisma og framhald á stefnunni en p einkennist af meiri áherslu á tilfinningaleg og táknræn gildi en á túlkun skynjunar. Þeir listamenn sem hafa verið flokkaðir undir p þróuðu persónulegan stíl og höfðu víðtæk áhrif.
[dæmi] Helstu fulltrúar p voru Paul Cézanne, George Seurat, Vincent van Gogh og Paul Gauguin.
[danska] postimpressionisme
[enska] Post-Impressionism
Leita aftur