Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] Arts and Crafts-hreyfingin
[sh.] listiðnaðarhreyfingin
[skilgr.] (úr e. Arts and Crafts, listir og handverk) hreyfing í listiðnaði sem átti upptök sín í Bretlandi um miðja 19. öld og barst þaðan til Bandaríkjanna og N-Evrópu
[skýr.] Rætur A liggja í viðleitni manna eins og Augusts Charles Pugin, Johns Ruskin og Williams Morris til að endurnýja listiðnað í Bretlandi sem andsvar við óvandaðri fjöldaframleiðslu er fylgdi í kjölfar iðnvæðingar. Fylgismenn A lögðu áherslu á góða handverkskunnáttu og að form og notagildi hluta héldist í hendur. Þeir bentu jafnframt á að góð hönnun hefði jákvæð félagsleg og siðferðisleg áhrif.
[dæmi] Meðal hönnuða A voru William Morris, Ford Madox Brown and Edward Burne-Jones.
[danska] Arts and Crafts Movement
[enska] Arts and Crafts Movement
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur