Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] arkaísk list
[skilgr.] (úr gr. archaios, forn), grísk list frá tímabilinu um 700-480 f.Kr.
[skýr.] a einkennist af raunsæislegum en stílfærðum mannamyndum, bæði höggmyndum og leirkeramálverkum. Arkaískt bros auðkennir höggmyndir og flest leirker eru svartmyndavasar.
[dæmi] Höggmyndir af bræðrunum Kleóbis og Bíton sem Pólymedes frá Argos gerði um 600 f.Kr. og sjá má í Fornleifasafninu í Delfí.
[sbr.] grísk list til forna
[danska] arkaisk kunst
[enska] Archaic art
Leita aftur