Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[enska] offset lithography
[íslenska] offsetsteinþrykk
[skilgr.] offsetþrykk sem er gert að hluta til með aðferðum steinþrykks
[skýr.] Í o er þrykkmynd flutt af kalksteini eða plötu á gúmmídúk og þaðan yfir á lokayfirborð með aðferðum offsetþrykks.
[danska] offset-litografi
Leita aftur