Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] alþýðulist
[sh.] almúgalist
[skilgr.] list og handverk sem byggir á hefðum og þjóðlegum arfi og er iðkað af alþýðufólki og minnihlutahópum sem ekki hafa hlotið listmenntun
[skýr.] a nær til flestra tegundar listsköpunar, s.s. myndlistar, nytjalistar, bókmennta (þjóðsögur), tónlistar (þjóðlög) og dansa (þjóðdansa).
[dæmi] Dæmi um íslenska a eru útskornar rúmfjalir og ofin söðuláklæði.
[sbr.] prímitívismi, naív list, utangarðslist
[enska] folk art
[danska] folkekunst
[sh.] almuekunst
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur