Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] nytjalist
[skilgr.] listgrein þar sem einkum er fengist við hönnun og gerð hluta sem hafa í senn notagildi og fagurfræðilegt gildi
[skýr.] Til n telst m.a. gerð leirmuna, glermuna, skartgripa, málmhluta og textíla. n nýtur verndar höfundarréttar.
[sbr.] listiðnaður
[danska] kunsthåndværk
[sh.] brugskunst
[enska] applied art
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur