Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] skønne kunster
[enska] fine arts
[íslenska] fagrar listir
[skilgr.] hugtak sem fyrrum var notað um þær listgreinar þar sem fagurfræðileg tjáning hefur meira vægi en nytsemiskrafa
[skýr.] Hugtakið f kom fyrst fram á ítalska endurreisnartímanum og voru þær upprunalega sjö: málaralist, höggmyndalist, byggingarlist, ljóðlist, tónlist, dans og mælskulist. Þegar talað er um f er oft aðeins átt við málaralist, höggmyndalist og byggingarlist til aðgreiningar frá nytjalist og skreytilist.
Leita aftur