Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] back formation
[íslenska] afmyndun kv. , söguleg málfræði; beygingar- og orðmyndunarfræði
[skilgr.] Afleitt orð sem virðist liggja til grundvallar orðinu sem það er leitt af þótt svo sé í raun ekki. Afmyndun felst t.d. í því að fella niður viðskeyti.
[dæmi] Sögnin edit 'gefa út, ritstýra' í ensku er leidd af nafnorðinu editor 'útgefandi, ritstjóri' en ekki öfugt þótt svo kynni að virðast.
Leita aftur