Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] optimality theory
[íslenska] bestunarkenningin kv.
[skilgr.] Kenning í málvísindum, upphaflega einkum sett fram út frá hljóðkerfisfræði en síðar einnig setningafræði. Meginsérstaða kenningarinnar er sú að þar er gert ráð fyrir hömlum frekar en reglum. Hömlurnar eru misjafnar að styrkleika og því miserfitt að brjóta gegn þeim. Gert er ráð fyrir því að munur á tungumálum stafi m.a. af því að hömlunum er raðað á mismunandi hátt í einstökum málum.
Leita aftur