Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[enska] principle of binding
[íslenska] bindilögmál hk.
[skilgr.] Lögmál sem gert er ráð fyrir að nafnliðir í setningum lúti samkvæmt bindikenningu Chomskys. Lögmálin eru þrjú talsins (kölluð A, B og C) og lýsa afturbeygingu og afturvísun í mannlegu máli, þ.e. því hvort og hvernig nafnliðir geta vísað til undanfarandi nafnliða. Þess má geta að ekkert bindilögmálanna spáir fyrir um langdræga afturbeygingu (t.d. í íslensku) og þau geta því ekki talist fullnægjandi kenning.
Leita aftur