Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] fornafn hk., fn.
[skilgr.] Orð (af sérstökum orðflokki), tíðast notað í stað nafnorðs til að forðast endurtekningu þess, beygist oft eftir kynjum (sum fornöfn eru aðeins til í ákveðnu kyni), tölu og föllum, stendur í sama setningarhluta og nafnorð, ýmist með því eða eitt sér.
[dæmi] Hann (pfn.) býr hér í þessu (áfn.) húsi. Hver (spfn.) var að ræskja sig (afn.)? Einhver (ófn.) hefur tekið tyggjóið mitt (efn.).
[enska] pronoun
Leita aftur