Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Málfræði    
[íslenska] frumlag hk., frl.
[skilgr.] Sá setningarhluti (yfirleitt nafnliður) sem stendur fremst í setningu í sjálfgefinni orðaröð í íslensku en næst á eftir sögn í persónuhætti í beinum spurningum (já/nei-spurningum) eða ef einhver annar setningarliður stendur fremst í setningunni. Í íslensku getur frumlag verið í nefnifalli (og þá lagar sögn sig að því í persónu og tölu) eða einhverju aukafallanna sem aukafallsfrumlag (og þá er ekkert samræmi á milli frumlags og sagnar). Í germynd gegnir þessi setningarhluti oft hlutverki geranda en getur einnig haft aðra markingu, t.d. skynjandi, þema/þolandi eða mark.
[dæmi] Nefnifallsfrumlag: María hefur klárað ostinn í gær. Hefur María klárað ostinn í gær? Í gær hefur María klárað ostinn. Aukafallsfrumlag: Maríu langaði í ost í gær. Langaði Maríu í ost í gær? Í gær langaði Maríu í ost.
[enska] subject
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur