Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] Jugendstil
[enska] Jugendstil
[íslenska] júgendstíll
[sh.] ungstíll
[skilgr.] (úr þýsku jugend, æska) þýskt og austurrískt afbrigði hins alþjóðlega stíls art nouveau sem blómstraði um aldamótin 1900
[skýr.] Dregur nafn sitt af tímaritinu „Jugend“ sem hóf göngu sína í München 1896.
[dæmi] Meðal hönnuða sem tengjast j eru Hermann Obrist og Richard Riemerschmidt
Leita aftur