Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[íslenska] faux marbre
[sh.] marmaramálun
[skilgr.] sjónblekking í tví- og þrívíðum listaverkum og arkitektúr þar sem líkt er með málningu eftir útliti marmara
[skýr.] Málað er á þil eða súlur úr viði, plasti eða öðru efni til að líkja eftir lit og áferð marmara sem er dýrara og eftirsóttara efni.
[enska] faux marbre
[danska] marmorering
Leita aftur