Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Cedefop, orđaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] learning community
[skilgr.] A community that promotes a culture of learning by developing effective local partnerships between all sectors of the community, and supports and motivates individuals and organisations to learn.
[s.e.] learning region
[íslenska] námssamfélag
[skilgr.] Samfélag sem eflir námsmenningu međ ţví ađ ţróa á hverjum stađ skilvirkt samstarf milli allra geira samfélagsins og styrkir jafnframt og örvar einstaklinga og samtök til náms.
Leita aftur