Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:ritun
[íslenska] fjaðurpenni
[sh.] fjöðurstafur
[skilgr.] tilskorin fjöður til að skrifa með
[skýr.] Þegar penni var gerður úr fuglsfjöður voru fanirnar teknar af og skorið af leggnum tveimur, þremur þumlungum ofan við fjöðurstaf.
[aths.] Fjaðurpennar entust illa og voru vandmeðfarnir.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur