Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:ritun
[íslenska] pappírshandrit hk.
[skilgr.] handrit úr pappír
[aths.] Pappír fór að flytjast að marki til landsins á 16. og 17. öld og eftir það fjölgaði handritum í landinu að miklum mun.
[s.e.] skinnhandrit
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur