Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
[íslenska] hringbogastaða kv.
[skilgr.] Líkamsstaða af völdum krampa þar sem höfuð og fætur eru sveigð aftur og búkur skagar fram svo sem mest má verða.
[s.e.] fettikrampi
[enska] arc de cercle
Leita aftur