Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] alkalíska röðin
[sérsvið] Bergfræði
[skilgr.] Bergröð sem er ríkari í alkalímálmunum natríum og kalí en lágalkalíska röðin en ekki ríkari en há-alkalíska röðin.
[skýr.] Hún myndast á úthafseyjum. Dæmi um berg í alkalísku röðinni eru trakýbasalt, mugearít og trakýt.
[dæmi] Bergtegundir alkalíbergraðarinnar finnast hins vegar í jaðarbeltunum (reklausum beltum) (utanhryggjabeltunum) á Snæfellsnesi og Vestmannaeyjasvæðinu og er talið að alkalískt basalt verði til við hlutbráðnun á mun meira dýpi en þóleíska basaltið.
[enska] alkaline series
[spænska] serie alcalina
Leita aftur