Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] álfasmokkur
[sh.] belemníti
[sérsvið] Saga jarðarinnar
[skilgr.] Útdauð sælindýr af flokki höfuðfætlinga sem höfðu ekki skel um sig eins og ammonítar en bakspöngin náði þó aftur úr sporðtotunni sem broddur.
[skýr.] Forfeður nútímasmokkfiska. Þeir eru einkennissteingervingar á miðlífsöldinni.
[dæmi] Tveir ættbálkar smokkfiska, ammonítar og belemnítar, sem höfðu verið einkennisdýr í heimshöfum miðlífsaldar, urðu aldauða, svo og ýmsar kóraltegundir og samlokur, ýmsar örverur, einfrumungar og götungar.
[enska] belemnite
[spænska] belemnites
Leita aftur