Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] einkennissteingervingur
[sérsvið] Saga jarðarinnar
[skilgr.] Steingerðar leifar lífveru sem náði mikilli útbreiðslu á stuttu tímaskeiði í jarðsögunni og hefur auk þess varðveist vel í jarðlögum.
[skýr.] Rætt er um einkennisdýr og einkennisplöntur.
[dæmi] Ammonítar þróuðust hratt og mikið var um nýmyndun og útdauðar tegundir einkum á miðlífsöld. Þeir eru því víða mikilvægir einkennissteingervingar.
[enska] index fossil
[sh.] guide fossil
[spænska] fósil caracterísitico
[sh.] fósil guía
[sh.] fósil director
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur