Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] Kaledóníufellingin
[sh.] Kaledónísk felling
[sh.] Kaledóníska fellingahreyfingin
[sérsvið] Saga jarðarinnar
[skilgr.] Fjallamyndun sem átti sér stað á ordóvísíum og sílúr fyrir um 400-500 milljónum ára þegar setlög á botni Japetus-hafs kýttu sig saman við að baltneski meginlandsskjöldurinn og meginlandsskjöldur Norður-Ameríku rak saman.
[dæmi] Einna best er jarðlagastafli frá fyrri hluta fornlífstaðar verðveittur í Wales þótt hann hafi kýst nokkuð saman í Kaledóníu-fellingunni, og eru nöfn tímabilanna einmitt þaðan komin.
[enska] Caledonian orogeny
[spænska] orogenia Caledónica
[sh.] orogenia Caledoniana
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur