Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Jarđfrćđi 2    
[íslenska] krít
[sh.] krítartímabil
[sérsviđ] Saga jarđarinnar
[skilgr.] Síđasta tímabil miđlífsaldar sem stóđ frá ţví fyrir 145 milljónum ára fram til fyrir um 65 milljónum ára.
[skýr.] Jörđin er nćr jökullaus. Skriđdýrin ríktu um alla jörđ. Rek um Atlantshaf hefst.
[dćmi] Elstu steingervingar, sem međ vissu eru af pokadýrum, eru frá Norđur-Ameríku, meira en 100 milljón ára, frá krít, síđasta tímabili miđlífsaldar.
[enska] Cretacic
[sh.] Cretaceous
[spćnska] Cretácico
[sh.] Cretáceo
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur