Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] klínópýroxen
[sérsvið] Kristalla- og steindafræði
[skilgr.] Pýroxen sem kristallast í einhalla kristalkerfinu.
[skýr.] Dæmi: ágít, hedenbergít, jadeít.
[dæmi] Jafnframt telur hún að það berg sem hún greindi sé upprunið frá einni eða tveimur móðurkvikum með kristöllun á plagíóklas, klínópýroxen, magnetít, ilmenít og lítilega af ólivíni.
[enska] clinopyroxen
[spænska] clinopiroxeno
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur