Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Jarđfrćđi 2    
[íslenska] sílíkat
[sérsviđ] Kristalla- og steindafrćđi
[skilgr.] Steind sem er gerđ úr samböndum kísilsýru ţar sem kísill og súrefni mynda samsettu jónina (SiO4)-4
[dćmi] Loftsteinarnir eru einkum ţrenns konar; úr bergi (silíkötum, til dćmis ólivín), járnmálmi, og loks járni og silíkötum.
[enska] silicate
[spćnska] silicato
Leita aftur