Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
Flokkun:A2H8L12
[latína] os coxae
[sh.] os pelvicum
[enska] hipbone
[sh.] pelvic bone
[sh.] coxal bone
[íslenska] hlaun hk.
[sh.] mjaðmagrindarbein hk.
[skilgr.] Samrunabein í mjaðmagrind, myndað úr mjaðmarbeini, setbeini og klyftabeini. Beinin eru tvö og liðtengjast spjaldbeini og lærlegg, en einnig hvort öðru með klyftasambryskju.
Leita aftur