Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:E
[latína] Juncaginaceae
[sérsvið] Poales
[sænska] sältingväxter
[sh.] sältingfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Vår svenska flora i färg 1960.
[færeyska] seyðaleyksættin
[skýr.] Aðalorð: Føroya flora 1952.
[hollenska] zoutgrasachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[danska] trehagefamilien
[skýr.] Aðalorð: Flora i farver 1952.
[finnska] suolakekasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[norskt bókmál] saulaukfamilien
[sh.] sauløkfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952. Samheiti: Norsk fargeflora 1961.
[enska] arrow-grass family
[sh.] arrow-weed family
[sh.] arrowgrass family
[sh.] arrow grass family
[skýr.] Aðalorð: Gray's Manual of Botany 1950. Samheiti: Arrow grass family Taxonomy of Vascular Plants 1951; arrowgrass family Flora of Japan 1965; arrow weed family Sierra Nevada Flora 1988.
[þýska] Dreizackgewächse
[skýr.] Aðalorð: Pareys Blumenbuch 1986.
[íslenska] sauðlauksætt kv.
[skilgr.] Þrjár ættkvíslir einkímblöðunga, Cycnogeton, Tetroncium og Triglochin. Jurtir með jarðstöngla. Vaxa oft í ísöltu mýrlendi. Tempruðu beltin og köld svæði. Ættkvíslin Triglochin með tvær tegundir, T. maritima strandsauðlauk og T. palustris mýrasauðlauk á Íslandi. Ættkvíslin Scheuchzeria var lengi talin til þessarar ættar en tilheyrir nú Scheuchzeriaceae - sefblómsætt.
[skýr.] Aðalorð: Flóra Íslands 1901. Allar síðari heimildir samhljóða.
Leita aftur