Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:T
[íslenska] geislafléttuætt kv.
[sh.] kívíætt kv.
[skilgr.] Þrjár ættkvíslir tvíkímblöðunga, Actinidia, Clematoclethra og Saurauia. Tré, runnar og klifurplöntur. Hlýtempruð svæði Asíu til Queensland í Ástralíu, Fídjieyjar og hitabelti Ameríku.
[skýr.] Aðalorð: Garðyrkjuritið 1991:160. Samheiti: Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (undir flettiorðinu kívíávöxtur).
[enska] Actinidia family
[sh.] kiwi-fruit family
[skýr.] Aðalorð: Manual of Cultivated Plants 1949. Samheiti: Vascular Plant Taxonomy 1996.
[danska] stålgriffelfamilien
[sh.] strålefrugtfamilien
[skýr.] Aðalorð: Havens Planteleksikon 1978 & 1979. Samheiti: Frugt 1988.
[japanska] mata-tabi ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[finnska] laikkuköynnöskasvit
[skýr.] Aðalorð: Suomen puu- ja pensaskasvio 1992.
[norskt bókmál] kattebuskfamilien
[skýr.] Aðalorð: Prydbusker og trær for norske hager 1984.
[latína] Actinidiaceae

[sérsvið] Ericales
[sænska] aktinidieväxter
[sh.] Actinidiaväxter
[skýr.] Aðalorð: Växter uppåt väggarna 1982. Samheiti: Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur