Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:T
[latína] Betulaceae
[sérsvið] Fagales
[japanska] kaba-no-ki ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[finnska] koivukasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[norskt bókmál] bjørkefamilien
[sh.] bjerkefamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952. Samheiti: Tanums store blomsterbok.
[þýska] Birkengewächse
[skýr.] Aðalorð: Pflanzenbestimmungsbuch 1957.
[franska] bétulacées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[enska] birch family
[sh.] alder family
[skýr.] Aðalorð: Taxonomy of Vascular Plants 1951. Samheiti: Vascular Plant Taxonomy 1996 (notað ásamt aðalorði).
[danska] birkefamilien
[skýr.] Aðalorð: Islands flora 1881 (Betulinae).
[íslenska] bjarkætt kv.
[sh.] birkiætt kv.
[sh.] bjarkaætt kv.
[sh.] bjarkarætt kv.
[skilgr.] Sex ættkvíslir tvíkímblöðunga, Alnus, Betula, Carpinus, Corylus, Ostrya og Ostryopsis. Tré og runnar. Tempraða beltið nyrðra til Andesfjalla og Súmötru. Ættkvíslin Betula með tvær tegundir á Íslandi, B. nana fjalldrapa og B. pubescens birki. Ætt sem lengi var talin sjálfstæð er Corylaceae hesliviðarætt (fjórar ættkvíslir). Hún er nú talin til þessarar ættar.
[skýr.] Aðalorð: Flóra Íslands 1901, Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (aðalorð). Samheiti: Bjarkarætt Íslenskar jurtir 1945; bjarkaætt Íslenzk ferðaflóra 1970; birkiætt Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (samheiti við flettiorðið bjarkætt).
[sænska] björkväxter
[sh.] björkfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Vår svenska flora i färg 1960.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur