Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:T
[sænska] ljungväxter
[sh.] ljungfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Vår svenska flora i färg 1960.
[hollenska] heideachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[japanska] tsutsuji ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[finnska] kanervakasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[latína] Ericaceae

[sérsvið] Ericales
[franska] éricacées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[enska] heath family
[sh.] heather family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948. Samheiti: Scented flora of the world 1977.
[færeyska] lyngættin
[skýr.] Aðalorð: Føroya flora 1952.
[spænska] ericáceas
[skýr.] Aðalorð: Plantas del Mediterráneo 1990.
[norskt bókmál] lyngfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952.
[íslenska] lyngætt kv.
[skilgr.] 124 ættkvíslir tvíkímblöðunga. Aðallega runnar. Útbreiddar. Ellefu ættkvíslir á Íslandi, 124 ættkvíslir tvíkímblöðunga. Aðallega runnar. Útbreiddar. Ellefu ættkvíslir á Íslandi, Andromeda, Arctostaphylos, Calluna, Empetrum, Harrimanella, Loiseleuria, Orthilia, Oxycoccus, Phyllodoce, Pyrola og Vaccinium. Í eldra flokkunarkerfi voru fjórar ættir, Empetraceae krækilyngsætt (3 ættkvíslir) og Epacridaceae toppalyngætt (31 ættkvísl), Monotropaceae (12 ættkvíslir) og Pyrolaceae vetrarliljuætt (4 ættkvíslir) taldar sjálfstæðar. Þær eru hér taldar til þessarar ættar. Aðrar ættir sem lengi voru taldar sjálfstæðar eru: Rhodoraceae limsætt og Vacciniaceae bláberjaætt. Þær eru einnig taldar til þessarar ættar. Í eldra flokkunarkerfi voru fjórar ættir, Empetraceae krækilyngsætt (3 ættkvíslir) og Epacridaceae toppalyngætt (31 ættkvísl), Monotropaceae (12 ættkvíslir) og Pyrolaceae vetrarliljuætt (4 ættkvíslir) taldar sjálfstæðar. Þær eru hér taldar til þessarar ættar. Aðrar ættir sem lengi voru taldar sjálfstæðar eru: Rhodoraceae limsætt og Vacciniaceae bláberjaætt. Þær eru einnig taldar til þessarar ættar.
[skýr.] Aðalorð: Flóra Íslands 1901. Allar síðari heimildir samhljóða.
[þýska] Heidekrautgewächse
[sh.] Ericagewächse
[skýr.] Aðalorð: Die Alpenflora 1914. Samheiti: Curtis' Wunderwelt der Blumen 1979.
[danska] lyngfamilien
[skýr.] Aðalorð: Islands flora 1881.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur