Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:T
[latína] Grossulariaceae
[sh.] Ribesiaceae
[sérsvið] Saxifragales
[finnska] herukkakasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[norskt bókmál] ripsfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1994.
[íslenska] stikilsberjaætt kv.
[sh.] rifsætt kv.
[sh.] garðaberjaætt kv.
[sh.] ribsætt kv.
[skilgr.] Ein ættkvísl tvíkímblöðunga, Ribes (Grossularia er gamalt samheiti), með um 150 tegundir runna. Útbreiddar í tempraða beltinu nyrðra og einnig í Andesfjöllum
[skýr.] Aðalorð: Listi yfir plöntur í Lystig. Akureyrar 1994-1995. Samheiti: Ribsætt Plönturnar 1913; garðaberjaætt Myndskr. Flóra Íslands & N-Evrópu 1992; rifsætt Flóra Elliðaárdals 2004.
[sænska] ripsväxter
[sh.] vinbärsväxter
[sh.] vinbärsfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915 & Svensk Bot. Tidskr. 91 (5) 241-560 (1997). Samheiti: Vinbärsfamiljen Vår svenska flora i färg 1960 (sem Ribesiaceae); vinbärsväxter Den nordiska floran 1992.
[enska] gooseberry family
[sh.] currant family
[skýr.] Aðalorð: An Illustrated Flora of the Northern US & Canada 1970. Samheiti: Flora of the Pacific Northwest 1973
[þýska] Stachelbeergewächse
[skýr.] Aðalorð: Bäume und Sträucher 1989.
[danska] ribsfamilien
[skýr.] Aðalorð: Lille flora 1939 (sem Ribesiaceae).
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur