Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:T
[danska] gedebladfamilien
[skýr.] Aðalorð: Lille flora 1939.
[finnska] kuusamakasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[þýska] Geißblattgewächse
[skýr.] Aðalorð: Flora von Deutschland 1954.
[japanska] sui-kazura ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[norskt bókmál] kaprifolfamilien
[sh.] kaprifoliumfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952. Samheiti: Norsk fargeflora 1961.
[latína] Caprifoliaceae
[sh.] Diervillaceae
[sh.] Dipsacaceae
[sh.] Linnaeaceae
[sh.] Loniceraceae
[sh.] Valerianaceae

[sérsvið] Dipsacales
[franska] caprifoliacées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[sænska] tryväxter
[sh.] kaprifolväxter
[sh.] kaprifolfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Kaprifolfamiljen Vår svenska flora i färg 1960; kaprifolväxter Växter uppåt väggarna 1982.
[enska] honeysuckle family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948.
[spænska] caprifoliáceas
[skýr.] Aðalorð: Plantas del Mediterráneo 1990.
[hollenska] kamperfoelieachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[íslenska] geitblaðsætt kv.
[sh.] toppaætt kv.
[sh.] geitatoppsætt kv.
[skilgr.] 28 ættkvíslir tvíkímblöðunga. Jurtir, runnar og klifurplöntur. Tempraða beltið nyrðra, sjaldan í hitabelti. Ættkvíslirnar Knautia, Succisa og Valeriana á Íslandi. Þær tvær fyrrnefndu voru áður taldar til Dipsacaceae en tilheyra nú þessari ætt sem og Valeriana sem áður var talin til Valerianaceae garðabrúðuættar. Ættkvíslin Linnaea, sem um tíma var talin til sérstakrar ættar, Linnaeaceae, tilheyrir nú líka þessari ætt. Þekktar ættkvíslir í ræktun hér eru: Lonicera toppar, Knautia kollar, Scabiosa körfur (systrablóm), Symphoricarpos snjóber, Triosteum þríkirni og Weigela klukkurósir.
[skýr.] Aðalorð: Garðagróður 1950, Stofublóm 1957, Villliblóm 1963, Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (samheiti). Samheiti: Geitatoppsætt Blómabók 1972, Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (flettiorð); toppaætt Flóra Elliðaárdals 2004.
Leita aftur