Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:T
[danska] nellikefamilien
[sh.] fladstjærnefamilien
[skýr.] Aðalorð: Islands flora 1881 (Silenaceae). Samheiti: Fladstjærnefamilien (Alcinaceae) Islands flora 1881.
[norskt bókmál] nellikfamilien
[skýr.] Aðalorð:Norsk flora 1952.
[franska] caryophyllacées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[sænska] nejlikväxter
[sh.] arveväxter
[sh.] nejlikfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915 (sem Silenaceae). Samheiti: Arveväxter Svenska växtnamn 1911-1915 (sem Alsinaceae); nejlikfamiljen Vår svenska flora i färg 1960.
[enska] pink family
[sh.] carnation family
[sh.] chickweed family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948. Samheiti: Chickweed family Flora of Japan 1965; carnation family Exotica 1980.
[japanska] nadeshiko ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[finnska] kohokkikasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[latína] Caryophyllaceae
[sh.] Silenaceae
[sh.] Alsinaceae

[sérsvið] Caryophyllales
[færeyska] neliksættin
[skýr.] Aðalorð: Føroya flora 1952.
[spænska] cariofiláceas
[skýr.] Aðalorð: Plantas del Mediterráneo 1990.
[hollenska] muurachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[þýska] Nelkengewächse
[skýr.] Aðalorð: Die Alpenflora 1914.
[íslenska] hjartagrasætt kv.
[sh.] skurfuætt kv.
[sh.] hjartagrasaætt kv.
[sh.] arfaætt kv.
[skilgr.] 81 ættkvísl tvíkímblöðunga. Aðallega jurtir. Útbreiddar, einkum í tempruðu beltunum. Ellefu ættkvíslir á Íslandi, Arenaria, Cerastium, Honckenya, Lychnis, Minuartia, Sagina, Silene, Spergula, Spergularia, Stellaria og Arenaria, Cerastium, Honckenya, Lychnis, Minuartia, Sagina, Silene, Spergula, Spergularia, Stellaria og Viscaria. Latneska ættarnafnið er dregið af Caryophyllus, sem er gamalt nafn á einkennisættkvísl ættarinnar, Dianthus. Ætt sem áður var talin sjálfstæð er Illecebraceae skurfuætt. Hún er nú talin til hjartagrasættar.
[skýr.] Aðalorð: Í Flóru Íslands 1901 & 1924 eru í stað Caryophyllaceae notaðar tvær ættir og þeim gefin nöfn í samræmi við það. Alsinaceae (Alsine er gamalt samnefni við Minuartia) - arfaætt er notuð yfir ættkvíslirnar Stellaria, Cerastium, Honckenya, Arenaria, Spergula, Minuartia og Sagina. Silenaceae, hjartagrasætt er notað yfir Silene og Lychnis (þar nefnd Viscaria), ljósberi og Coronaria, munkahetta. Nafnið hjartagrasætt er notað í flestum síðari heimildum. Samheiti: Arfaætt Íslenskar jurtir 1945, Válisti I. Plöntur. Náttúrufræðist. Íslands 1996; hjartagrasaætt Listi yfir plöntur í Lystig. Akureyrar 1959, Innijurtir og garðagróður 1981.
Leita aftur