Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:BY
[latína] Lycopodiaceae
[sérsvið] Lycopodiales
[finnska] liekokasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[þýska] Bärlappengewächse
[sh.] Bärlappen
[skýr.] Aðalorð: Flora von Deutschland 1954. Samheiti: Pflanzenbestimmungsbuch 1957.
[danska] ulvefodsfamilien
[sh.] ulvefodfamilien
[skýr.] Aðalorð: Islands flora 1881. Samheiti: Den danske flora 1953.
[íslenska] jafnaætt kv.
[skilgr.] 16 ættkvíslir byrkninga.Vaxa á jarðvegi, sumar ásætur. Útbreiddar. Þrjár ættkvíslir á Íslandi, Diphasiastrum, Lycopodium og Huperzia. Ætt sem lengi var talin sjálfstæð er Huperziaceae vargslappaætt. Hún er nú talin til þessarar ættar.
[skýr.] Aðalorð: Flóra Íslands 1901. Allar síðari heimildir samhljóða.
[franska] lycopodiacées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[enska] clubmoss family
[sh.] club-moss family
[skýr.] Aðalorð: Index to North American Ferns 1938. Samheiti: Illustrated Flora of the Northern US & Canada 1970.
[færeyska] javnaættin
[skýr.] Aðalorð: Føroya flora 1952.
[hollenska] wolfsklauwachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[japanska] hikage-no-kazura ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[norskt bókmál] kråkefotfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952.
[sænska] lummerväxter
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur