Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:T
[sænska] soleväxter
[sh.] ranunkelfamiljen
[sh.] ranunkelväxter
[sh.] smörblomsfamiljen
[skýr.] Aðalorð: Svenska växtnamn 1911-1915. Samheiti: Ranunkelfamiljen Vår svenska flora i färg 1960; ranunkelväxter Svensk flora 1960; smörblomsfamiljen Våra blommande lök- och knölväxter 1976.
[latína] Ranunculaceae

[sérsvið] Ranunculales
[færeyska] sóljuættin
[skýr.] Aðalorð: Føroya flora 1952.
[þýska] Hahnenfußgewächse
[skýr.] Aðalorð: Die Alpenflora 1914.
[danska] smørblomstfamilien
[sh.] ranunkelfamilien
[skýr.] Aðalorð: Islands flora 1881. Samheiti: Lille flora 1939.
[finnska] leinikkikasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[franska] renonculacées
[skýr.] Aðalorð: Flore Laurentienne 1935.
[spænska] ranunculáceas
[skýr.] Aðalorð: Plantas del Mediterráneo 1990.
[hollenska] ranonkelachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[japanska] kim-poge ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[norskt bókmál] soleiefamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952.
[íslenska] sóleyjaætt kv.
[skilgr.] 43 ættkvíslir tvíkímblöðunga. Aðallega jurtir, sumar klifurplöntur (Clematis). Útbreiddar og flestar á tempruðum svæðum. Þrjár ættkvíslir á Íslandi, Caltha, Ranunculus og Thalictrum. Ættir sem lengi voru taldar sjálfstæðar en tilheyra nú þessari ætt eru Helleboraceae jólarósaætt og Thalictraceae brjóstagrasætt. Fjölmargar ættkvíslir eru vinsælar í ræktun og tegundir þeirra auðræktaðar hérlendis, s.s. Aconitum hjálmar, Anemone snotrur, Aquilegia vatnsberar, Caltha hófsóleyjar, Clematis bergsóleyjar, Delphinium riddarasporar og Thalictrum brjóstagrös.
[skýr.] Aðalorð: Flóra Íslands 1901. Allar síðari heimildir samhljóða.
[enska] buttercup family
[sh.] crowfoot family
[skýr.] Aðalorð: Wild Flower Guide 1948. Samheiti: Manual of Cultivated Plants 1949.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur