Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nöfn háplöntuætta    
Önnur flokkun:BE
[latína] Pinaceae
[sérsvið] Pinales
[japanska] matsu ka
[skýr.] Aðalorð: Flora of Japan 1965.
[finnska] mäntykasvit
[skýr.] Aðalorð: Retkeilykasvio 1986.
[íslenska] þallarætt kv.
[sh.] furuætt kv.
[skilgr.] 11 ættkvíslir berfrævinga, Abies, Cathaya, Cedrus, Keteleeria, Larix, Nothotsuga, Picea, Pinus, Pseudolarix, Pseudotsuga og Tsuga. Aðallega tré en einnig runnar. Norðurhvel allt til Malasíu og M-Ameríku.
[skýr.] Aðalorð: Flóra Íslands 1924. Allar síðari heimildir samhljóða nema samheiti í Skógræktarritinu 1951-52:31 & 60.
[sænska] tallfamiljen
[sh.] tallväxter
[skýr.] Aðalorð: Vår svenska flora i färg 1960. Samheiti: Den nordiska floran 1992.
[færeyska] furuviðarættin
[skýr.] Aðalorð: Einkennisættkvíslin Pinus er nefnd furviður í Føroya flora 1952.
[hollenska] denachtigen
[skýr.] Aðalorð: Flora van Nederland 1962.
[norskt bókmál] furufamilien
[sh.] granfamilien
[skýr.] Aðalorð: Norsk flora 1952. Samheiti: Prydbusker og trær for norske hager 1984.
[enska] pine family
[sh.] pine tree family
[skýr.] Aðalorð: Manual of Cultivated Plants 1949. Samheiti: Scented flora of the world 1977.
[þýska] Nadelhölzer
[sh.] Kieferngewächse
[sh.] Föhrengewächse
[sh.] Tannengewächse
[skýr.] Aðalorð: Die Alpenflora 1914. Samheiti: Kieferngewächse Pflanzenbestimmungsbuch 1957; Föhrengewächse Bergblumen 1984; Tannengewächse Pareys Blumenbuch 1986 (í samsetningunni Kiefern- und Tannengewächse).
[danska] granfamilien
[skýr.] Aðalorð: Lille flora 1939.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur