Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
Flokkun:LivDien
[enska] metathalamus
[íslenska] afturstúka
[skilgr.] Tvær ávalar bungur neðan og hliðlægt við bakstúku og taka til mið- og hliðlægra hnékleggja. Innihalda og eru hluti samsetts gráfyllumassa í milliheila.
[latína] metathalamus
Leita aftur