Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] afturhvarf hk.
[skilgr.] Máleining í forritseiningu sem segir til um að einni eða fleiri inningaröðum í forritseiningunni sé lokið. Stokkið er á tiltekinn stað í forritseiningunni sem kallaði, og henni e.t.v. skilað útkomu.
[skýr.] Inning þeirrar forritseiningar sem kallaði heldur venjulega áfram frá þeim stað þar sem kallað var á hina forritseininguna.
[s.e.] forritseining, inning, inningaröð, kalla á, máleining, stökkva, útkoma
[enska] return
Leita aftur