Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] fisja kv.
[skilgr.] Örfilma sem á eru nokkrar raðir af örmyndum.
[skýr.] Efst á filmublaðinu er oft texti sem lesa má með berum augum og segir til um hvaða efni er á fisjunni. Fisjur eru yfirleitt af stærðinni A6.
[s.e.] örfilma, örmynd
[enska] fiche
[sh.] microfiche
Leita aftur