Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] gagnavinnsla kv.
[sh.] sjálfvirk gagnavinnsla
[skilgr.] Skipulegar aðgerðir á gögnum, gerðar með tölvu.
[skýr.] Ekki má nota heitið gagnavinnsla sem samheiti fyrir upplýsingavinnslu.
[dæmi] (1) Reikningsaðgerðir eða rökaðgerðir á gögnum. (2) Það að tvinna eða raða gögnum, smala eða þýða forrit eða vinna úr texta, t.d. ritvinna hann, raða, tvinna, geyma, heimta, birta eða prenta.
[s.e.] aðgerð, birta, forrit, geyma, gögn, heimta, raða, reikningsaðgerð, ritvinna, rökaðgerð, smala, texti, tvinna, tölva, upplýsingavinnsla, þýða, Túlka
[enska] ADP
[sh.] automatic data processing
[sh.] data processing
[sh.] DP
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur