Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] HTML
[skilgr.] Heiti á einföldu ívafsmáli sem notað er til þess að búa til stikluskjöl sem unnt er að flytja á milli verkvanga.
[skýr.] HTML er gert eftir SGML og hefur stofnræna merkingarfræði, hentuga til þess að setja fram upplýsingar frá margvíslegum verkbúnaði. HTML-skjöl geta verið fréttir í formi stiklutexta, póstur, valmyndir í formi stiklutexta, niðurstöður fyrirspurna til gagnasafna, einföld mótuð skjöl með teikningum og geymdar upplýsingar, séðar sem stiklutexti.
[s.e.] fyrirspurn, gagnasafn, ívafsmál, merkingarfræði, SGML, stikluskjal, stiklutexti, stofnrænn, upplýsingar, valmynd, verkbúnaður, verkvangur
[enska] HTML
[sh.] hypertext markup language
Leita aftur