Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Tölvuorđasafniđ (5. útgáfa 2013)    
[enska] justify
[s.e.] paragraph, line, notation, text processing, margin, character, text
[íslenska] jafna so.

[sérsviđ] í ritvinnslu
[skilgr.] Stilla texta lárétt ţannig ađ fyrsti og síđasti stafur í hverri línu séu stilltir viđ viđeigandi spássíur eđa stilla texta lóđrétt ţannig ađ fyrsta og síđasta lína textans séu stilltar viđ samsvarandi spássíur ţeirra.
[skýr.] Síđasta lína efnisgreinar er sjaldan jöfnuđ. Í ritunarkerfi ţar sem línur eru ritađar lóđrétt (t.d. í japönsku) er jöfnunin lóđrétt.
Leita aftur