Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] MAC-deililag hk.
[skilgr.] Hluti greinalags í staðarneti þar sem beitt er aðgangsstýringu flutningsmiðils og aðgerðir geta farið fram, óháðar dreifingu stöðva í netinu.
[skýr.] MAC-deililagið notar þjónustu bitaflutningslagsins til þess að veita LLC-deililaginu þjónustu. Ensku heitin eru stundum rituð með ?sublayer? í staðinn fyrir ?layer?.
[s.e.] aðgangsstýring flutningsmiðils, bitaflutningslag, greinalag, LLC-deililag, staðarnet, þjónusta
[enska] MAC layer
[sh.] media access control layer
[sh.] medium access control layer
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur