Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Tölvuorđasafniđ (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] nefni hk.
[sérsviđ] í forritunarmálum
[skilgr.] Lesstak sem er heiti á máleiningu.
[skýr.] Nefni hefst venjulega á bókstaf. Síđan geta komiđ bókstafir, tölustafir eđa ađrir stafir.
[dćmi] Heiti á breytum, fylkjum, fćrslum, merkjum og stefjum.
[s.e.] bókstafur, breyta, forritunarmál, fylki, fćrsla, lesstak, máleining, merki, stafur, stefja, tölustafur
[enska] identifier
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur