Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] frame
[sh.] transmission frame
[s.e.] data communication, data structure, data, protocol, data field
[íslenska] rammi kk.
[sh.] flutningsrammi kk.

[sérsvið] í gagnafjarskiptum
[skilgr.] Gagnaskipan sem fylgir tilteknum samskiptareglum og í eru svæði til þess að flytja gögn notanda og stýrigögn.
[skýr.] Samsetning ramma, einkum fjöldi og gerð svæða, getur verið breytileg eftir tegund samskiptareglnanna.
Leita aftur