Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] rammtögun kv.
[skilgr.] Það að fylgja fram kröfunni um að þolendur í máleiningu verði að vera af gagnatögum sem eru í samræmi við gagnatög aðgerðar eða tagskipti hafi verið gerð á þeim áður en aðgerðinni er beitt.
[skýr.] Rammtögun í Ada leyfir ekki samlagninguna 2 + 3,5 af því að 2 er heil tala og 3,5 rauntala.
[s.e.] Ada, aðgerð, gagnatag, heil tala, máleining, rauntala, tagskipti, þolandi
[enska] strong typing
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur