Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] skeytasýslukerfi hk.
[sh.] rafpóstur kk.
[sh.] tölvupóstkerfi hk.
[sh.] tölvupóstur kk.
[skilgr.] Tölvuvætt upplýsingakerfi þar sem notendur geta skipst á skeytum á skipulegan hátt.
[skýr.] Skeyti eru send í miðstöð eða beint til viðtakenda. Kerfið getur verið bundið gagnavinnslukerfi tiltekins fyrirtækis eða stofnunar eða notað í tölvuneti.
[s.e.] gagnavinnslukerfi, notandi, skeyti, tölvunet, viðtakandi
[enska] electronic mail
[sh.] message handling system
[sh.] MHS
Leita aftur