Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] stýribúnaður fyrir tækniferli
[skilgr.] Tækjabúnaður sem mælir breytur tækniferlis, stýrir ferlinu í samræmi við stýrimerki frá gagnavinnslukerfi fyrir tækniferli og breytir merkjum á viðeigandi hátt.
[dæmi] Skynjarar, ferjöld, armstjórar.
[s.e.] armstjóri, breyta, ferjald, gagnavinnslukerfi fyrir tækniferli, merki, skynjari, tækniferli
[enska] process control equipment
Leita aftur